Deus
Kristian Guttesen
                Mynd: L.M.S.

Sveinn Snorri Sveinsson

Sveinn Snorri Sveinsson er fæddur á Egilsstöðum árið 1973. Hann birti sín fyrstu ljóð í skólablaði Menntaskólans á Egilsstöðum og gaf út ljóðabókina Andhverfur snemma veturs 1991.

Þorpið í skóginum er þrettánda bók Sveins Snorra, en síðasta bók hans Minning hins gleymda (2019) geymir úrval ljóða úr fyrri verkum höfundarins.

Drottningin ß J˙pÝter
Þorpið í skóginum eftir Svein Snorra Sveinsson
 

 
 
Kristian Guttesen
                   Mynd: H.Ó.

Júlía Margrét Einarsdóttir

Júlía Margrét Einarsdóttir hefur geyst fram á ritvöllinn á undraskömmum tíma og komist langtum framar en jafnokar hennar. Júlía hefur lokið meistaranámi í ritlist við Háskóla Íslands og handritagerð við virtan kvikmyndaskóla í Los Angeles, New York Film Academy.

Drottningin á Júpíter er þriðja bók Júlíu Margrétar, en áður hefur hún sent frá sér nóvelluna Grandagallerí – Skýin á milli okkar (2016) og ljóðabókina Jarðarberjatungl (2018).

Drottningin ß J˙pÝter
Drottningin á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur
 

 
 
Kristian Guttesen

Kristian Guttesen

Fyrsta bók Kristians, Afturgöngur, kom út árið 1995, en alls hefur hann gefið út ellefu frumortar ljóðabækur.

Jafnframt hefur hann gefið út ljóðaúrval og skáldsöguþýðingu, en fyrir hana var hann tilnefndur til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2007.

Verk hans hafa verið þýdd á albönsku, dönsku, ensku, frönsku, litháísku, malayalam, norsku, spænsku og úkraínsku.

Hrafnaklukkur
Hrafnaklukkur eftir Kristian Guttesen

Hendur mor­ingjans
Hendur morðingjans eftir Kristian Guttesen

Englablˇ­
Englablóð eftir Kristian Guttesen

═ landi hinna ˇfleygu fugla
Í landi hinna ófleygu fugla eftir Kristian Guttesen
 
  

  
 
Sigurbj÷rg SŠmundsdˇttir

Sigurbjörg Sæmundsdóttir

Sigurbjörg Sæmundsdóttir er fædd 14. ágúst 1981 í Reykjavík. Hún gaf út fyrstu bókina sína, Mjálm, í upphafi árs 2015.

Mjßlm eftir Sigurbj÷rgu SŠmundsdˇttur
Mjálm eftir Sigurbjörgu Sæmundsdóttur
═slenska English
    Útgáfan
    Höfundar
    Myndir
    Myndskeið
    Bækur
    Panta