![]() |
![]() Mynd: L.M.S.
Sveinn Snorri SveinssonSveinn Snorri Sveinsson er fæddur á Egilsstöðum árið 1973. Hann birti sín fyrstu ljóð í skólablaði Menntaskólans á Egilsstöðum og gaf út ljóðabókina Andhverfur snemma veturs 1991. Árið 2019 komu út eftir hann skáldsagan Sumar í september (2020) er sannsöguleg frásögn sem fjallar um ungan mann sem missir heilsuna eftir mikla vímuefnaneyslu. Eftir áralöng veikindi er hann orðinn miðaldra án þess að nokkuð hafi gerst í lífi hans síðan um tvítugt. Dásamlegir hlutir eiga sér stað þegar hann kynnist konu á internetinu. Hér er sagt frá því hvernig þau hittust og hvað gerðist. Þetta er saga sem er jafn sönn og ástin sem hún fjallar um. Í lok Sumars í september (2020) er sögumaður nýlentur á Reykjavíkurflugvelli eftir stutt ferðalag ![]() Ferðalag til Filippseyja eftir Svein Snorra Sveinsson
![]() Sumar í september eftir Svein Snorra Sveinsson
![]() Þorpið í skóginum eftir Svein Snorra Sveinsson
![]() Mynd: H.Ó.
Júlía Margrét EinarsdóttirJúlía Margrét Einarsdóttir hefur geyst fram á ritvöllinn á undraskömmum tíma og komist langtum framar en jafnokar hennar. Júlía hefur lokið meistaranámi í ritlist við Háskóla Íslands og handritagerð við virtan kvikmyndaskóla í Los Angeles, New York Film Academy. Drottningin á Júpíter er þriðja bók Júlíu Margrétar, en áður hefur hún sent frá sér nóvelluna Grandagallerí – Skýin á milli okkar (2016) og ljóðabókina Jarðarberjatungl (2018). ![]() Drottningin á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur
![]() Kristian GuttesenFyrsta bók Kristians, Afturgöngur, kom út árið 1995 en alls hefur hann gefið út tólf frumortar ljóðabækur. ![]() Röntgensól eftir Kristian Guttesen
![]() Hrafnaklukkur eftir Kristian Guttesen
![]() Hendur morðingjans eftir Kristian Guttesen
![]() Englablóð eftir Kristian Guttesen
![]() Í landi hinna ófleygu fugla eftir Kristian Guttesen
![]() Sigurbjörg SæmundsdóttirSigurbjörg Sæmundsdóttir er fædd 14. ágúst 1981 í Reykjavík. Hún gaf út fyrstu bókina sína, Mjálm, í upphafi árs 2015.![]() Mjálm eftir Sigurbjörgu Sæmundsdóttur
|
![]() ![]() |
|
Útgáfan | |||
Höfundar |
|||
Myndir | |||
Myndskeið | |||
Bækur | |||
Panta | |||
|