Deus

Þorpið í skóginum

Þorpið Í skóginum
Sveinn Snorri Sveinsson

2.999 kr.
Árið 2047 siglir lúxussnekkjan Nýja Ísland frá Reykjavík til Karabíska hafsins. Þar hreppir hún mikið óveður og strandar skammt undan landi. Skipsbrotsmenn vita ekki hvar í Karabíska hafinu þeir eru staddir og þegar þeir komast í kynni við fularfulla Íslendinga, sem búa við frumstæðar aðstæður í nálægum skógi, fer af stað örlagarík atburðarás.

Skilmálar

Sjá undir http://deus.is/utgafan eða með því að smella hér
<< Back | Next >>
═slenska English
    Útgáfan
    Höfundar
    Myndir
    Myndskeið
    Bækur
    Panta