| Drottningin á Júpíter segir frá Elenóru Margréti Lísudóttur og helstu áhrifavöldum í lífi hennar: móðurinni Lísu sem dó úr depurð, sirkússtjóranum Lilla Löve, hinni dularfullu Mónu og lækninum í Vesturbænum, Benedikt Schneider.
Í ljóðrænni frásögn á milli draums og veruleika ferðast Elenóra um landið (og jafnvel sólkerfið) með sirkúsnum sínum.
|
|
|
|