Deus
Kristian Guttesen

Hendur morðingjans

Hendur morðingjans er tíunda ljóðabók höfundar. Ljóðin fjalla um samband, sambandsslit, ástmissi og ást.

Einlæg tjáning höfundar um sjálfan sig og heiminn sem hann lifir í.

Hendur mor­ingjans
Hendur morðingjans eftir Kristian Guttesen
 

Englablóð

Englablóð er níunda ljóðabók höfundar. Í bókinni opnar höfundur sig um þunglyndi og sjálfsvígshugsanir.

Hér eru á ferðinni bæði prósar sem fást við öngþveiti hins mannlega ástands og angurvær ljóð sem láta engan ósnortinn.

Englablˇ­
Englablóð eftir Kristian Guttesen
 

Í landi hinna ófleygu fugla

Í landi hinna ófleygu fugla geymir fjörutíu og tvö frumort ljóð og eitt þýtt. Höfundur var tilnefndur til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2007. Ljóðin eru ástarljóð.

═ landi hinna ˇfleygu fugla
Í landi hinna ófleygu fugla eftir Kristian Guttesen
 

 
Sigurbj÷rg SŠmundsdˇttir

Mjálm

Ljóðabókin Mjálm eftir Sigurbjörgu Sæmundsdóttur geymir 19 ljóðamyndir sem eru aðgengilegar öllum sannleiksleitendum, en bókin er frumraun höfundar.

Mjßlm eftir Sigurbj÷rgu SŠmundsdˇttur
Mjálm eftir Sigurbjörgu Sæmundsdóttur
═slenska English
    Útgáfan
    Höfundar
    Myndir
    Myndskeið
    Bækur
    Panta