Hrafnaklukkur er ellefta frumorta bók Kristians, en fyrsta bókin hans, Afturgöngur, kom út árið 1995.
Bókin fjallar um mennsku, anda og sjálf og skiptist í þrjá samnefnda kafla. Fyrir höfundi vakir m.a. að kryfja spurninguna „Hvað er að vera sjálf?“
Hér er á ferðinni einlæg frásögn af nístandi reynslu, sem á brýnt erindi til samtímans.
|
|
|
|