Vegurinn um Dimmuheiði er sjöunda ljóðabók
höfundar, en meðal fyrri bóka eru Litbrigðamygla
frá árinu 2005 og Glæpaljóð frá árinu
2007.
Kristian hefur frá tvítugsaldri birt sögur
og ljóð í tímaritum og dagblöðum á Norðurlöndum.
Verk hans hafa verið þýdd á albönsku, dönsku,
ensku, frönsku, norsku og spænsku. Vegurinn um
Dimmuheiði er sextíu og tvær blaðsíður, en í
henni eru tuttugu og tvö frumort og eitt þýtt
ljóð. |
|
|
|