Efst á síðu
Deus

Vegurinn um Dimmuheiði

Vegurinn um Dimmuheiði
Kristian Guttesen

Varan er uppseld!
Vegurinn um Dimmuheiði er sjöunda ljóðabók
höfundar, en meðal fyrri bóka eru Litbrigðamygla
frá árinu 2005 og Glæpaljóð frá árinu
2007.

Kristian hefur frá tvítugsaldri birt sögur
og ljóð í tímaritum og dagblöðum á Norðurlöndum.
Verk hans hafa verið þýdd á albönsku, dönsku,
ensku, frönsku, norsku og spænsku. Vegurinn um
Dimmuheiði
er sextíu og tvær blaðsíður, en í
henni eru tuttugu og tvö frumort og eitt þýtt
ljóð.

Skilmálar

Sjá undir http://deus.is/utgafan eða með því að smella hér
<< Til baka   Áfram >>
Íslenska English
    Útgáfan
    Höfundar
    Myndir
    Myndskeið
    Bækur
    Panta